Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum hafa ákveðið að færa almannavarnastig af neyðarstigi á ...
Síðan í gær hafa þrjú svæði verið virk á gossprungunni á milli Stóra-Skógfells og Sýlingarfells. Virkni í þeim var nokkuð stöðug í nótt en mesta virknin er í gígnum sem er í miðjunni. Litlar breytinga ...
Staða veitukerfa hjá HS Veitum á Suðurnesjum um hádegisbil þann 22. nóvember er þannig að eldgosið hefur enn sem komið er ekki haft áhrif á afhendingu á heitu vatni, köldu vatni eða rafmagni þrátt fyr ...
Eldgosið sem hófst kl. 23:14 þann 20. nóvember, heldur áfram. Stöðug virkni var í gosinu í nótt og gýs nú á þremur stöðum. Hraunrennslið er aðallega í vestur framhjá Bláa Lóninu, totur farnar að mynda ...
Hraun rennur nokkuð hratt í átt að bílastæðinu við Bláa lónið í Svartsengi. Hraunjaðarinn er skammt frá bílastæðinu. Í ...
Landsnet segir að nokkra daga taki að undirbúa viðgerðir á Svartengislínu 1 sem fór undir hraun í morgun. „Þrátt fyrir að ...
Virkni í eldgosinu milli Stóra-Skógfells og Sýlingarfells virðist vera nokkuð svipuð síðan í morgun. Jarðskjálftavirkni og ...
Nokkrir ferðamenn voru á ferðinni á lokuðu svæði við Grindavíkurveg í dag. Þau voru spurð hvernig þau hefði komist inn á ...
„Hraunið rann óheppilega mikið til vesturs meðfram varnargarði, þó gosið sé eitthvað minna en síðast er hraunið þykkara og ...
Hraun tók að flæða yfir Grindavíkurveg á fimmta tímanum í morgun og á vef Vegagerðarinnar kemur fram að vegna gossins séu ...
Rétt í þessu var íbúum og þeim sem vinna í Grindavík, hleypt aftur inn í bæinn. Grindavíkurvegur er lokaður en hægt er að ...
Keflvíkingurinn Ingvar Georg Georgsson hefur verið ráðinn slökkviliðsstjóri Slökkviliðs Fjarðabyggðar. Fjórir einstaklingar ...