Félag atvinnurekenda hefur sent umboðsmanni Alþingis kvörtun vegna reglugerðar Willums Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra.
Jafnframt hækkar upphaflega 4,8% skattprósentan upp í 7% fyrir stærstu banka Spánar, þ.e. banka með yfir 5 milljarða evra í ...
Íslenskt móberg verður notað til að framleiða nýtt og vistvænna sement í Svíþjóð. Íslenskt móberg verður í fyrsta sinn notað ...
Sænski rafhlöðuframleiðandinn Northvolt sótti um greiðsluskjól í Bandaríkjunum í gær. Forstjóri og meðstofnandi sænska ...
Menningar- og viðskiptaráðherra, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, undirritaði í gær samning við Íslandsstofu um markaðssetningu á ...
Verðtryggðir breytilegir íbúðalánavextir hækka hins vegar um 0,40 prósentustig og verða 5,04%. Arion heldur þó verðtryggðum ...
Merkjaklöpp ehf. hefur ráðið Ellert Jón Björnsson í stöðu fjármálastjóra fyrirtækisins. Merkjaklöpp ehf. hefur ráðið Ellert ...
FnFI ehf. og Vesturflatar ehf. fjárfesta í Leigufluginu og eignast samtals 49% hlut í félaginu. Leiguflugið ehf. (Air Broker ...
Samhliða vaxtabreytingunum taka þó gildi breytingar á útlánareglum Landsbankans sem fela m.a. í sér að hámarkslánstími nýrra verðtryggðra íbúðalána verður 25 ár. Fyrstu kaupendum býðst þó áfram að ...
Í heildina voru lagðar 970 stjórnvaldssektir á fjármálafyrirtæki innan EES-svæðisins fyrir 71 milljón evra á árinu 2023.
Forstjóri Síldarvinnslunnar segir að eldgosið sem hófst í gær við Grindavík muni líklegast hafa óveruleg áhrif á starfsemina.
Bandaríska dómsmálaráðuneytið hefur krafist þess að Google selji frá sér vefvafrann Chrome. Skipunin, sem hefur það markmið ...